Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Umbúðalaust
27. mars 2023
Breytingar á svokölluðum útlendingalögum voru samþykkt eftir mikil átök á þingi og ekki síður í þjóðfélaginu. Íris Kristinsdóttir sviðstjóri verndarsviðs hjá Útlendingastofnun er gestur Dagmála og fer yfir hverju lögin munu breyta. Nú eru um tvö þúsund mál í kæruferli með einhverjum hætti. Íris segir lagabreytingin hafa í för með sér aukna skilvirkni en kerfið sem unnið er eftir er flókið og í því gætir ósamræmis. Ljóst er að tugir jafnvel á annað hundrað einstaklingar missa þá þjónustu sem þeir njóta nú eftir að lögin hafa tekið gildi. Um er að ræða fólk sem ekki á rétt á vernd hér á landi og ber að yfirgefa landið. Allt útlit er fyrir enn frekari fjölgun á flóttamönnum til Íslands og gerir spá Útlendingastofnunar ráð fyrir allt sex þúsund manns á þessu ári.
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.629 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska