Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Umbúðalaust
10. apríl 2023
Félagssamtökin Bergið headspace eru lágþröskuldaúrræði fyrir ungmenni. Til samtakanna getur ungt fólk leitað sem er að glíma við vandamál og eða vanlíðan. Þær Sigurþóra Bergsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir ræða stöðu ungmenna á Íslandi í Dagmálaþætti dagsins. Þær eru sammála um að unga fólkinu okkar líði ekki vel og líðanin fer versnandi. Sigurþóra átti hugmyndina að stofnun samtakanna í kjölfar þess að hún missti son sinn í sjálfsvígi árið 2016.
Hér er á ferðinni umræða sem varðar okkur öll. Meira en þúsund ungmenni hafa leitað til Bergsins og þær Sigrún og Sigurþóra eru sannfærðar um að samtökin hafa bjargað mannslífum.
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.629 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska