Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Viðskipti
20. september 2022
Einkareknu heilsugæslustöðvarnar lögðu nótt við nýtan dag í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Til jafns við hinar opinberu. Þær hafa þó ekki fengið krónu úr ríkissjóði til að bæta þeim kostnaðinn sem af því hlaust. Opinberu stöðvarnar hafa fengið milljarða af sama tilefni.
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.629 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska