Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, er á forsíðu nýjasta tölublaðs Monitor sem kemur út á morgun. Fjallaferð Arnórs endaði með vænum bruna. Í myndskeiðinu segir Arnór okkur einnig frá ást sinni á Game of Thrones og óheppilegu atviki með dvergvaxinni manneskju.