Ásgeir Trausti frumflytur „Leyndarmál“ á ensku

Ljósmynd/ Eva Björk Ægisdóttir

Sumarsmellur síðasta árs „Leyndarmál“ með Ásgeiri Trausta (eða bara Ásgeir) er kominn út á enskri tungu. 

Lagið ber enska heitið „King and Cross“ og var frumflutt á BBC Radio 1 í gærkvöldi.

Textarnir við tónlist Ásgeirs Trausta hafa vakið mikla athygli hér á landi fyrir frumleika og textinn við „Leyndarmál“ þykir sérlega vel heppnaður. Nú er spennandi að sjá hvort sá enski stenst samanburð en hægt er að hlusta á „King and Cross“ hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar