Hillary Clinton fær sjónvarpsþátt

Sjónvarpsþáttaröðin á að birtast á skjánum í tæka tíð fyrir …
Sjónvarpsþáttaröðin á að birtast á skjánum í tæka tíð fyrir forsetakosningarnar 2016. Ljósmynd/ Scott Olson

Diane Lane mun leika Hillary Clinton, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna í nýrri þáttaröð á NBC. Þáttaröðin verður smá í sniðum, einungis um fjórir tímar í heildina en undirbúningur hennar er þegar hafin. Courtney Hunt, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir handritið að kvikmyndinni Frozen River, skrifar handritið að þáttaröðinni sem hefst á þeim tíma sem Clinton býr í Hvita húsinu ásamt eiginmanni sínum á seinna kjörtímabili hans sem Forseti Bandaríkjanna. NBC segir að verkefnið munu taka til líf Clinton sem eiginkonu, móður, stjórnmálamanns og ráðherra allt frá 1998 til samtímans. 

Gefið hefur verið í skyn að þættirnir verði sýndir áður en Clinton tilkynnir framboð sitt til forseta Bandaríkjanna, skyldi hún ákveða að bjóða sig fram. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson