8 hlutir sem þú hefur gert vitlaust alla þína ævi

Hvernig myndir þú afhýða mangó?
Hvernig myndir þú afhýða mangó? Arnaldur Halldórsson

Það er fátt eins skemmtilegt og að uppgötva nýjar leiðir til að létta sér lífið. Stundum er vissulega eilítið sorglegt að hugsa til þeirra augnablika sem maður sóaði í ópraktískar eða vitlausar aðferðir en best er að horfa fram á veginn og gleðjast yfir nýju brellunum.

Hér að neðan eru nokkur algeng mistök listuð ásamt myndböndum sem sýna hvernig má leiðrétta þau.

1. Þú afhýðir mangó með hníf.

2. Þú reimar öfugt.

3. Þú notar báðar hendur í að fara úr bolnum.

4. Þú tekur álpappírinn vitlaust úr pakkanum.

5. Þú snýrð ömmuspennum öfugt.

6. Þú situr allan daginn.

7. Þú borðar bollakökur á subbulegan hátt.

8. Þú notar verkfæri til að skræla kartöflur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir