15 hlutir sem þú misstir af á ATP

Kurt Vile & The Violators tóku sig vel út.
Kurt Vile & The Violators tóku sig vel út. Ljósmynd/Magnús Elvar Jónsson

Ert þú einn af þeim sem fóru ekki á ATP um helgina en fékkst þess í stað að upplifa allt sem þú varst að missa af í gegnum Snapchat og Instagram? Ef ekki getur þú tekið gleði þína því Monitor fletti í gegnum vænan bunka af myndum merktum #ATPiceland og fann allt það mikilvægasta.

Þá hefst upptalningin, þú misstir af:

1. Þessum glæsilega regnboga.

2. Öllum yfirvaraskeggjunum.

3. Þessum óheppna salernisgesti.

4. Stórkostlegum miðnæturdansi.

5. Interpol.

6. Brómantík.

7. Þessari furðulegu útgönguleið.

8. Singapore Sling.

9. Óvæntri emo selfie.

10. The Haxan Cloak.

 

11. Eaux.

12. Þessu kamar-selfie.

13. Þessu stórkostlega sólóatriði.

14. Samaris.

15. Og síðast en ekki síst, Portishead.

Þú veist... Portishead!

Í alvöru sko.

PORTISHEAD!

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka