Allir voru artí á #LungA2014

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son

Síðastliðna viku hefur rjóminn af listhneigðum ungmennum landans verið samankominn á Seyðisfirði á listahátíðinni LungA. Að sögn Loga Pedro eru hátíðargestir blanda af 101-rottum og heimamönnum og því er ekki að undra að Instagram hafi fyllst af framúrstefnulegu fólki meðan á hátíðinni stóð. Monitor skoðaði myllumerkið #lunga2014 og @lunga_festival og fann framúrstefnulegustu, frábærustu og furðulegustu myndirnar og myndböndin frá hátíðinni.

1. Þetta myndi örugglega meika mikinn sens ef útskýring fylgdi myndbandinu.

2. Svo virðist sem Jesús hafi hoppað í sjóinn.

3. Á hádegi var dansað uppi á borðum.

4. Þessi tók áhættuatriði.

5. Unnsteinn þurfti að játa sig hár-sigraðan.

6. Læknir mældi hátíðargesti með tommustokk.

7. Monitor gerir ráð fyrir að þetta hafi verið gjörningur ...

8. Þeir voru þó nokkrir.

9. Og nokkuð ólíkir.

10. En einnig var eitthvað um útilistaverk.

11. Og stórbrotnar teikningar.

12. Hvalrekinn kom nokkuð á óvart.

13. En eflaust ekki jafnmikið og þetta fyrirbæri.

14. Svo virðist sem „The Ministry of Silly Walks“ hafi opnað útibú á Seyðisfirði.

16. En svo var lífinu líka fagnað með ósköp venjulegu en stórkostlegu vatnsstríði.

17. Og tónleikum á stórbrotnu sviði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir