Sláturhús SS í Leirársveit

Sláturhús SS í Leirársveit

Kaupa Í körfu

SÍÐAN ríkisstjórn Íslands samþykkti 19. ágúst sl. að verja 170 milljónum til úreldingar sláturhúsa hefur verið ákveðið að leggja niður og úrelda þrjú af þeim 17 sláturhúsum sem verið hafa í rekstri á landinu. Þetta eru sláturhúsið í Borgarnesi sem Brákarsund rak, sláturhúsið að Laxá í Leirársveit sem Sláturfélag Suðurlands, SS, rak og sláturhúsið á Óspakseyri sem Kaupfélag Bitrufjarðar rak MYNDATEXTI: Ekki verður framar slátrað í sláturhúsi SS við Laxá í Leirársveit. Húsið hefur verið starfrækt óslitið í 50 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar