Melshúsabryggja á Seltjarnarnesi

Melshúsabryggja á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Á FUNDI skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarnesbæjar hinn 15. ágúst sl. kom fram tillaga um að hafinn yrði undirbúningur að endurbyggingu Melshúsabryggju á Seltjarnarnesi með það fyrir augum að bryggjan verði nýtt til útivistar í þágu Seltirninga. Segir í tillögunni að endurbygging bryggjunnar verði fyrsta skrefið í átt að frekari fegrun og uppbyggingu í Lambastaðahverfi. MYNDATEXTI: Melshúsabryggja er talin mikilvægur hluti af sögu Seltjarnarness og nátengd sjávarútvegshefð bæjarins. Hér sést Melshúsabryggja á háflóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar