Haustlyng í Mýrdal

Haustlyng í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Fann nýja háplöntutegund í Mýrdalnum NÝ háplöntutegund, haustlyng, fannst í Mýrdalnum í vikunni. Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur við Menntaskólann við Sund, segir þetta einstakan fund, en það gerist aðeins á margra ára fresti að ný tegund sé skráð í flóru Íslands. MYNDATEXTI: Brynja Jóhannsdóttir fann haustlyng þegar hún var í gönguferð í Mýrdalnum, en það var Ágúst H. Bjarnason sem greindi plöntuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar