Björgunarnámskeið í Aberdeen, Skotlandi

Björgunarnámskeið í Aberdeen, Skotlandi

Kaupa Í körfu

Þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar (LHG) hafa nýlokið strembnum björgunarnámskeiðum í Skotlandi. Þar voru liðsmenn þjálfaðir í að bjarga sjálfum sér og öðrum úr sökkvandi þyrlulíkani. Árni Sæberg ljósmyndari slóst í för með Gæslumönnum til Skotlands og fylgdist með þjálfuninni. MYNDATEXTI: Æfing að hefjast og menn sitja fastspenntir í þyrlulíkani sem er svipað og Puma-þyrla að stærð. Skoskur starfsmaður fylgist með utandyra. F.v.: Björn Brekkan flugmaður, Jón Tómas Vilhjálmsson flugvirki, Hafsteinn Heiðarsson flugstjóri og Sigurður Heiðar Wiium flugmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar