Aðalfundur Samtaka verslunarinnar

Aðalfundur Samtaka verslunarinnar

Kaupa Í körfu

PÉTUR Björnsson formaður Samtaka verslunarinnar sagði á aðalfundi samtakanna í gær að umbjóðendur samtakanna væru hræddir við að opinbera ástand, sem þeir segja að ríki í viðskiptalífinu, vegna ótta við hefndaraðgerðir. MYNDATEXTI: Pétur Björnsson, formaður Samtaka verslunarinnar, fjallaði um samkeppni í verslun á aðalfundi samtakanna í gær. Auk Péturs fluttu Tryggi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, erindi á fundinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar