Sýning Árna Stefánssonar

Sýning Árna Stefánssonar

Kaupa Í körfu

Árni Stefánsson sýnir hellaskoðunarmyndir og búnað í Höfuðborgarstofu Nú stendur yfir sýning í Höfuðborgarstofu, þar sem sjá má ljósmyndir af ýmsum hraunhellum, þar á meðal hvelfingunni í Þríhnúkagíg auk líkans af hugmynd að útsýnispalli innan í Þríhnúkagíg, auk búnaðar sem notaður er við hellakönnun. Sýningin er á vegum Árna Stefánssonar, augnlæknis og hellakönnuðar, sem nýlega setti fram nýstárlegar hugmyndir um útsýnispallinn innan í gígnum, en þær hugmyndir hafa hlotið afar góðar undirtektir undanfarið. Þar er einnig að finna ítarefni, þar sem fjallað er um hella og hellakönnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar