Marína Ilyinskaya

Marína Ilyinskaya

Kaupa Í körfu

"Akúnin skrifar rosalega vel og hann kann sitt fag. Uppsetningin er góð og hann veit margt um sagnfræðina," segir Marína Ilyinskaya rússneskur meinatæknir, sem búsett hefur verið hérlendis í 11 ár. "Mér finnst samt hálfgert "gervibragð" af sögum hans og þær rista ekki djúpt. Í samanburði við þekkta rússneska rithöfunda á borð við Ludmilu Ulizkaju og Tatjönu Tolstaju eru bækur Akúnins frekar léttar sem fá mann ekki til að hugsa, heldur er gott að lesa þær í hvíldarskyni. Hann er engu að síður í fremstu röð og afkastar miklu og skilar sínu verki vel." MYNDATEXTI: Marína Ilyinskaya

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar