Dagur Ljóðsins 1985

Dagur Ljóðsins 1985

Kaupa Í körfu

Laugardaginn 18. maí nk. gengst rithöfundarsamband Íslands fyrir Degi ljóðsins til að vekja athygli á ljóðinu sem listinni. MYNDATEXTI: Ljóðskáld fyrir framan Iðnó, hluti þeirra sem lesa upp 18. maí, talið frá vinstri: Nína Björk Árnadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Elísabet Þorgeirsdóttir, Þorsteinn frá Hamri, Einar Ólafsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Matthías Johannessen, Sigurður Pálsson, Þór Eldon, Sigfús Bjartmarsson, Þorri Jóhannsson, Einar Bragi, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Jóhamar og Dagur Sigurðarson. Ljóðskáld fyrir framan Leikfélag Reykjavíkur Mynd úr safni fyrst birt 19850516. Umslag: Rithöfundar - hópmynd

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar