Dagur Ljóðsins 1985
Kaupa Í körfu
Laugardaginn 18. maí nk. gengst rithöfundarsamband Íslands fyrir Degi ljóðsins til að vekja athygli á ljóðinu sem listinni. MYNDATEXTI: Ljóðskáld fyrir framan Iðnó, hluti þeirra sem lesa upp 18. maí, talið frá vinstri: Nína Björk Árnadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Elísabet Þorgeirsdóttir, Þorsteinn frá Hamri, Einar Ólafsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Matthías Johannessen, Sigurður Pálsson, Þór Eldon, Sigfús Bjartmarsson, Þorri Jóhannsson, Einar Bragi, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Jóhamar og Dagur Sigurðarson. Ljóðskáld fyrir framan Leikfélag Reykjavíkur Mynd úr safni fyrst birt 19850516. Umslag: Rithöfundar - hópmynd
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir