Snjóflóð í Súðavík - Bústaðavegur
Kaupa Í körfu
Fyrsti bústaðurinn af 18 afhentur fórnarlömbum flóðsins í Súðavík Fyrsta bráðabirgðahúsið af átján fyrir íbúa Súðavíkur var afhent í gær. Samkvæmt upplýsingum frá hreppsskrifstofunni er nú verið að ganga frá rafmagni, síma, skólpleiðslum og öðru því sem þarf til að bústaðirnir allir verði íbúðarhæfir og miðað við framkvæmdahraða, standa vonir til að allir íbúarnir, um 67 manns, geti flutt inn á laugardag. Nýja sumarbústaðabyggðin gengur nú undir nafninu Bústaðavegur. MYNDATEXTI:Glæsileg hús á Bústaðavegi í Súðavík. filma úr safni, Sýslur 3, Súðavík, síða 2, röð 3, mynd nr. 22
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir