Flensborg
Kaupa Í körfu
Menntskælingarnir í Flensborg, sem sækja tíma hjá Kristjáni Rafni Heiðarssyni matreiðslumeistara, eru svo sannarlega engir hvunndagskokkar. Í vetur hafa þeir meðal annars heilsteikt dádýralund, léttsteikt bringur af önd og lunda, ristað humarhala og gufusoðið krækling í hvítvíni svo helstu tilþrifin séu nefnd. Nemendurnir virðast hæstánægðir með úrvalið "enda ekki hægt að lifa á samlokum endalaust," eins og einn orðaði það. MYNDATEXTI:Fim handtök: Kristján Rafn Heiðarsson flamberar kjötið eftir öllum kúnstarinnar reglum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir