Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Þau kölluðu gjarnan starfsemina "eldhúsútgáfuna". Og forstjórarnir voru foreldrar annarra starfsmanna, barnanna þriggja, því heimilið var jafnframt skrifstofa. Núna hefur fækkað um einn hjá útgáfufyrirtækinu Dimmu við Laufásveginn eftir að móðirin, eiginkonan og annar "forstjóranna", Anna Pálína Árnadóttir söngkona, lést í lok október eftir langa, hetjulega og að hluta til opinbera baráttu við krabbamein. MYNDATEXTI: Heimilisiðnaður: Álfgrímur og Þorgerður Ása hjálpa pabba sínum í lífi og starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar