Dr. Eyþór Kristjánsson, sjúkraþjálfari
Kaupa Í körfu
HEILSA | Mjóbaksvandi helsta orsök langtímavinnutaps NÚTÍMASAMFÉLAG gerir miklar kröfur til líkamans um kyrrstöðu. Bæði í vinnu og í skóla er ætlast til þess að líkaminn haldi ákveðinni líkamsstöðu lengi, ýmist sitji eða standi kyrr tímunum saman. Langvarandi kyrrstöðuálag hjá nútímamanninum er svo algengt að álagstengd líkamseinkenni eru farin að mynda ákveðið mynstur eða rauðan þráð, sem hægt er að fyrirbyggja með ákveðnum aðgerðum, segir dr. Eyþór Kristjánsson, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í stoðkerfisvandamálum á Háls- og bakstofunni, Skipholti 50C. MYNDATEXTI: Teygja til að viðhalda fettu í efra mjóbaki: Leggstu á gólf og settu fætur í vegg. Settu fast vafið handklæði undir efra mjóbak. Lyftu mjaðmagrindinni upp og láttu hana svo síga rólega niður nokkrum sinnum. Ef þú finnur sársauka neðst í mjóbaki ertu ekki að gera æfinguna rétt. Æfingin er mikilvæg til að viðhalda eðlilegri fjöðrun í mjóbaki til að minnka álag á brjóskþófa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir