Öxin og jörðin leikrit

Öxin og jörðin leikrit

Kaupa Í körfu

Átök, trú, efi, sjálfstæði og kúgun kallast á í Öxinni og jörðinni sem frumsýnd var í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Verkið er byggt á verðlaunaskáldsögu Ólafs Gunnarssonar um Jón biskup Arason og syni hans en leikgerðina gerði Hilmar Jónsson. Í verkinu stígur fjöldi ástsælla leikara á svið í nýstárlegum búningum Þórunnar Maríu Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar