Barónsborg leikskóli fullornir í heimsókn

Barónsborg leikskóli fullornir í heimsókn

Kaupa Í körfu

Kynslóðirnar hittust á leikskólanum Barónsborg í gær þegar þrjá góða gesti bar að garði og röbbuðu við börnin nokkra stund. Þar voru á ferð Eyjólfur Jónsson, betur þekktur sem Eyjólfur sundkappi, Pétur Pétursson þulur og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Þótt aðstæður barna nú til dags séu gjörólíkar því sem þekktist fyrir mörgum áratugum tengjast ungir sem aldnir ósýnilegum böndum sem endurspeglast í þrá eftir mannlegum samskiptum og góðum sögum - þrátt fyrir öld fjarskipta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar