Sigrún Dögg Kvaran og Elísabet Kristín
Kaupa Í körfu
ÞETTA var eins súrrealískt og hugsast getur. Nánast eins og í bíómynd," segir Sigrún Dögg Kvaran sem fór ásamt ungri dóttur sinni niður að Tjörn til að gefa öndunum, en lenti í því að hópur gæsa réðst að þeim. "Ég fór í sakleysi mínu með dóttur mína, sem er eins og hálfs árs, niður að Tjörn til að gefa öndunum. Þegar við mættum með fullan poka af brauði var ljóst að fuglarnir voru ansi svangir því þeir hópuðust strax að okkur." Fljótlega varð allt brjálað, gæsirnar farnar að gogga í þær mæðgur, rífa í fötin þeirra og bíta í viðleitni sinni til að ná í brauðið. MYNDATEXTI: Mæðgurnar Sigrún Dögg Kvaran og Elísabet Kristín héldu sig í hæfilegri fjarlægð frá gæsunum við Reykjavíkurtjörn í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir