Áhættumaður í spennitreyju
Kaupa Í körfu
Kanadíski hverfilistamaðurinn Dean Gunnarson, sem kallaður hefur verið "hinn nýi Houdini", mun í dag kl. 16 fremja hverfigjörning við Reiðhöllina í Víðidal. Dean mun liggja járnaður í keðjum á höndum og fótum inni í bíl og mun annar bíll hanga yfir honum í um fimm metra hæð. Dean mun fá níutíu sekúndur til að sleppa úr járnunum og komast út úr bílnum áður en hann verður hluti af nýstárlegum skúlptúr. Gjörningur þessi er til þess gerður að kynna sýninguna "The return of Houdini", í Borgarleikhúsinu í mars.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir