Þingmenn Samfylkingarinnar í Fellaskóla

Þingmenn Samfylkingarinnar í Fellaskóla

Kaupa Í körfu

Við erum að halda áfram með svokallaða menntasókn Samfylkingarinnar, þar sem við erum að byggja upp stefnu og efnivið í framtíðarskólann," segir Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, um heimsókn þingmanna Samfylkingarinnar í Fellaskóla í Reykjavík í gær. "Í fyrra tókum við háskólastigið að stórum hluta, en núna ætlum við að taka grunnskólann," segir hann. Heimsóknin í Fellaskóla í gær, var því sú fyrsta af mörgum í vetur. MYNDATEXTI: Þingmenn Samfylkingar og starfsmenn Fellaskóla ræddu skólamál í gær. Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Fellaskóla (l.t.v.), Edda Einarsdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir aðstoðarskólastjóri, Ágúst Ólafur Ágústsson og Helgi Hjörvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar