Undirskrift Íslensk Erfðargreining og SÁÁ

Undirskrift Íslensk Erfðargreining og SÁÁ

Kaupa Í körfu

Stærsti styrkur sem ESB hefur úthlutað til íslenskrar vísindarannsóknar hefur fallið Íslenskri erfðagreiningu í skaut, að fjárhæð 330 milljónir króna. Styrkurinn er til rannsókna á erfðafræði áfengissýki og fíknar og mun ÍE vinna að rannsókninni í samstarfi við SÁÁ. Samstarfssamningur þeirra var undirritaður í gær af Kára Stefánssyni forstjóra ÍE og Þórarni Tyrfingssyni yfirlækni á Vogi. MYNDATEXTI: Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, og Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, undirrita samninginn. Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á Vogi, er yst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar