Riðið inn í sólarlagið frumsýning

Riðið inn í sólarlagið frumsýning

Kaupa Í körfu

Leikhópurinn Kláus frumsýndi á föstudagkvöld leikritið Riðið inn í sólarlagið á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Verkið er eftir enska verðlaunaleikskáldið Önnu Reynolds og segir frá þremur pörum og samböndum þeirra en pörin eiga það sameiginlegt að eiga við svonefnt svefnherbergisvandamál að stríða. MYNDATEXTI. Leikhópurinn Kláus stillti sér upp fyrir ljósmyndara eftir sýninguna. Frá vinstri: Margrét Sverrisdóttir, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Erlendur Eiríksson, Alexía Björg Jóhannesdóttir, Guðjón Þorsteinn Pálmarsson og Ólafur S.K. Þorvaldz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar