Framhaldsskóla nemar spurðir um skólastittingu

Framhaldsskóla nemar spurðir um skólastittingu

Kaupa Í körfu

Ekki eru allir nemendur framhaldsskólanna sáttir við hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs. Finnst viðmælendum Morgunblaðsins fram hjá framhaldsskólanemum gengið í allri umræðu og stefnumótun um námið og forsendur gefnar áður en farið er að ræða málin. Segja þeir styttinguna mögulega bæði gjaldfella stúdentsprófið og háskólanámið. MYNDATEXTI: Fólk nennir ekki að hanga bara í kjarnafögum. Fólk vill ráða hvað það er að læra," segja þau Hafdís og Hreiðar, en þau stunda nám í fjölmiðlun við FB. Telja þau valáfanga afar mikilvæga í námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar