Framhaldsskóla nemar

Framhaldsskóla nemar

Kaupa Í körfu

Ekki eru allir nemendur framhaldsskólanna sáttir við hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs. Finnst viðmælendum Morgunblaðsins fram hjá framhaldsskólanemum gengið í allri umræðu og stefnumótun um námið og forsendur gefnar áður en farið er að ræða málin. Segja þeir styttinguna mögulega bæði gjaldfella stúdentsprófið og háskólanámið. MYNDATEXTI: Af hverju að gera alla skólana eins?" spyrja Sigrún Bjarnadóttir og Anna Samúelsdóttir en þær telja frelsi það sem ríkir nú til vals á leiðum að stúdentsprófi duga þeim vel sem á annað borð vilja ljúka fyrr námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar