Framhaldsskóla nemar

Framhaldsskóla nemar

Kaupa Í körfu

Ekki eru allir nemendur framhaldsskólanna sáttir við hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs. Finnst viðmælendum Morgunblaðsins fram hjá framhaldsskólanemum gengið í allri umræðu og stefnumótun um námið og forsendur gefnar áður en farið er að ræða málin. Segja þeir styttinguna mögulega bæði gjaldfella stúdentsprófið og háskólanámið. MYNDATEXTI: Framhaldsskólastigið er það skólastig þar sem fer að reyna á sjálfstæð vinnubrögð og félagshæfni einstaklinga í meira mæli. Fólk úr ólíkum áttum kynnist vegna svipaðra lífsviðhorfa og áhugasviða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar