Greenepece Artic Sunrise

Greenepece Artic Sunrise

Kaupa Í körfu

Íslendingar hafa enga hagsmuni af því að halda hvalveiðum áfram og peningarnir sem eru notaðir til svokallaðra vísindaveiða á hvölum væru betur nýttir til að rannsaka áhrif af loftslagsbreytingum. Þetta sagði Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga á Íslandi, á blaðamannafundi sem haldinn var um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise, í gær. Skipið hefur legið við Ægisgarð frá 17. júní. MYNDATEXTI: Sautján manns eru í áhöfn Arctic Sunrise, sem var selveiðiskip áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar