Hvannadalshnúkur
Kaupa Í körfu
LANDMÆLINGAR Íslands hófu í gær, í samvinnu við Landhelgisgæsluna, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands, mælingar á Hvannadalshnúk, hæsta tindi landsins. Flogið var með mælitæki sem munu safna gögnum í tvo sólarhringa áður en þau verða sótt aftur. Í sömu ferð var einnig komið fyrir mælitækjum á tveimur öðrum stöðum í nágrenni hnjúksins til að fylgjast með hreyfingum jarðskorpunnar undir Öræfajökli. MYNDATEXTI: Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti menn og búnað á Hvannadalshnúk í blíðskaparveðri í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir