Færeyskt varðskip í Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
Færeyska varðskipið Brimil lagði úr Reykjavíkurhöfn í gær en skipið hefur legið við Faxagarð síðan á sunnudag. Þetta var í fyrsta skipti sem færeyskt varðskip kom til hafnar í Reykjavík en áhöfn skipsins var í heimsókn hjá Landhelgisgæslunni. Brimil hefur verið óslitið í fjórar vikur á hafi en sigldi hingað til lands eftir að hafa verið við eftirlit á Flæmska hattinum og nálægt ströndum Nýfundnalands. Jákup M.E. Müller, skipherra á Brimil, sýndi blaðamanni og ljósmyndara Morgunblaðsins skipið í gær. MYNDATEXTI: Í glæsilegum móttökusal eru haldin kaffisamsæti ef gesti ber að garði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir