Stórlúðu landað í Reykjavíkurhöfn

Stórlúðu landað í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Þær voru nokkrar stórlúðurnar í aflanum sem bræðurnir Ragnar og Hrafnkell Gunnarssynir lönduðu úr Fagurey HU-9 í gærmorgun, en þeir róa með haukalóð á rótgróin lúðumið, "út af fjöllum", sextíu sjómílur suðvestur af Reykjanesi. MYNDATEXTI: Löndun Sigvaldur Guðmundsson, starfsmaður Faxagarðs, tekur á móti stórlúðunum og Ragnar Gunnarsson skipstjóri við kranann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar