Stóllinn Jaki í Epal

Stóllinn Jaki í Epal

Kaupa Í körfu

Íslensk hönnun Erla Sólveig Óskarsdóttir "Ástæðan fyrir því að hann heitir Jaki er að hann er eins og ísjaki; hann er breiður að neðan og mjókkar svo upp. Þegar horft er á hann yfir borðplötu minnir hann á toppinn á ísjakanum því þá sést aðeins mjór endinn á bakinu en undir borðinu er stærsti hluti stólsins," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, um eina vinsælustu sköpun sína, stólinn Jaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar