Börn smakka graut

Börn smakka graut

Kaupa Í körfu

Víða í Afríku þjást börn vegna vannæringar og vítamínskorts því þau fá svo lítinn mat. Það gerir að verkum að þau geta ekki stækkað og þroskast eins og við hin. En sem betur fer gefur Barnahjálpin UNICEF þessum svöngu börnum svokallaðan Uji-graut, sem getur látið þeim líða betur og hjálpað þeim að stækka. Um daginn gaf Barnahjálpin á Íslandi íslenskum börnum að smakka á Uji-grautnum sem margir jafnaldrar þeirra í Afríku þurfa að lifa á. Og ekki fannst þeim grauturinn góður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar