Ljósmyndasýning - Abbas Kiarostami

Ljósmyndasýning - Abbas Kiarostami

Kaupa Í körfu

LJÓSMYNDIR kvikmyndagerðarmannsins Abbas Kiarostamis eru sjálfstæð verk, ekki kyrrmyndir úr kvikmyndum heldur afrakstur ferðalaga hans um óbyggðir Íraks, sveitalandaslag sem oftar en ekki minnir á Ísland. Sjálfur segist hann sækja í sveitina til þess að verða eitt með náttúrunni, slaka á og njóta fegurðar, tilfinning sem við könnumst vel við hér. MYNDATEXTI Samspil raunveruleika og birtingarmáta Kiarostamis á ljósmynd kemur skemmtilega fram á myndinni af trénu og skugga krónu þess, krónan sést ekki sjálf heldur verður til í ímyndunarafli áhorfandans."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar