Fjölmiðlafundur kvenna í Iðnó
Kaupa Í körfu
STAÐA kvenna á fjölmiðlum og áhrif þeirra á fjölmiðlaumræðuna var umræðuefni fundar fjölmiðlakvenna í gær. Að honum stóðu Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna. Stuttar framsögur á fundinum höfðu þau Elín Hirst, fréttastjóri Sjónvarpsins, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, og Gunnar Hersveinn heimspekingur. Arna Schram, formaður BÍ, stýrði fundinum en að loknum framsöguerindum fóru fram umræður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir