Fjölmiðlafundur kvenna í Iðnó

Fjölmiðlafundur kvenna í Iðnó

Kaupa Í körfu

STAÐA kvenna á fjölmiðlum og áhrif þeirra á fjölmiðlaumræðuna var umræðuefni fundar fjölmiðlakvenna í gær. Að honum stóðu Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna. Stuttar framsögur á fundinum höfðu þau Elín Hirst, fréttastjóri Sjónvarpsins, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, og Gunnar Hersveinn heimspekingur. Arna Schram, formaður BÍ, stýrði fundinum en að loknum framsöguerindum fóru fram umræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar