Gabríela Friðriksdóttir myndlistarkona
Kaupa Í körfu
GABRÍELA Friðriksdóttir myndlistarkona hlaut í gær Heiðursverðlaun Myndstefs, samtaka myndhöfunda 2005, en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt. Verðlaunin fékk hún fyrir fyrir myndbandsverkið Versations / Tetralógía sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum í sumar, en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson afhenti Gabríelu þau við athöfn í Listasafni Íslands í gær. Í umsögn dómnefndar sagði m.a.: "Einkenni verka Gabríelu er hin beina og milliliðalausa mótun efnisins. [...] Þessi viðteknu efnistök öðlast nýja tilvist í meðförum Gabríelu. Atburðarás leiksins tekur á sprett í ærslafullri leikgleði augnabliksins, en hverfist stundum yfir í andstæðu sína, - án þess að undirtónn hins grátbroslega hverfi."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir