Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir

Kaupa Í körfu

"ÉG ER algjörlega óvön að taka við verðlaunum - held bara að ég hafi aldrei gert það áður," sagði Ragnhildur Gísladóttir, söngkona og tónskáld, en hún hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2005, sem afhent voru í 25. sinn við athöfn í Íslensku óperunni í gær. "Það vaknar upp í manni barnið - það er gaman að fá verðlaun, og það er sú barnslega kennd sem kviknar hjá mér." MYNDATEXTI: Ragnhildur Gísladóttir tekur við viðurkenningu sinni úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar