Dýrgripir

Dýrgripir

Kaupa Í körfu

Jólin eru alltaf jól , en þó tekur umgjörð þeirra jafnan mið af tíðaranda og þjóðfélagsástandi. Þar sem Thorvaldsenfélagið varð til í kjölfar líknarstarfs á jólum þótti viðeigandi að falast eftir jólaendurminningum þriggja félagskvenna sem muna tímana tvenna. Guðrún Jóhannesdóttir , Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Halblaub. Nálapúðinn og jólasveinninn sem Bryndís varðveitir , auk laufabrauðsjárnsins góða úr handraða Sigríðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar