John Horton Moore

John Horton Moore

Kaupa Í körfu

Stjórnvalda að koma í veg fyrir ofveiði Íslenska fiskveiði-stjórnunarkerfið öðrum til eftirbreytni PRÓFESSOR John Norton Moore, forstöðumaður hafréttarstofnunarinnar Center for Ocean Law and Policy við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum segir að hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna, sem var undirritaður 1982, hafi verið mikið gæfuspor og hælir þætti Íslendinga í því máli. Hann hrósar einnig fiksveiðistjórnarkerfi Íslendinga en varar við því að hefja hvalveiðar á ný. MYNDATEXTI: Prófessor John Horton Moore hélt fyrirlestur á sviði hafréttar í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar