Náttúran

Náttúran

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Náið samneyti við harðlynda náttúru og á stundum háskalega hefur verið hlutskipti íslenskrar þjóðar um aldir. Oft er sagt að landið sé á mörkum hins byggilega heims - hjari veraldar. Ísland er leikvangur óblíðra náttúruafla og enn í sköpun. Myndatexti: Náttúran - Bóndi á Suðurlandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar