Bókasafn

Bókasafn

Kaupa Í körfu

Úthlutað hefur verið úr Bókasafnssjóði höfunda í þriðja sinn, en úthlutunarfé sjóðsins er skipt í tvo jafna hluta. Annars vegar er úthlutað miðað við fjölda útlána bóka úr bókasöfnum og stofnunum og hins vegar eru veittir styrkir í viðurkenningarskyni fyrir ritstörf og önnur framlög til bókmennta. Um 400 höfundum var úthlutað 7,7 millj. kr. vegna útlána á árinu 1999 og var úthlutað til 28 höfunda að upphæð 7,7 millj. kr. Myndatexti: Bjarni Jónsson, Ari Trausti Guðmundsson og Iðunn Steinsdóttir með heiðursviðurkenningar úr Bókasafnssjóði höfunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar