Faðir Martin - Indverskur prestur

Faðir Martin - Indverskur prestur

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld hindúa óttast jafnréttisboðskapinn Kaþólski presturinn faðir Martin segir að kristnir Indverjar sæti ofsóknum af hálfu núverandi valdhafa sem eru margir ofstækisfullir hindúar. KRISTNIR menn á Indlandi eru aðeins um 3% íbúanna, um 30 milljónir, en þeir reka um fjórðung allra heilbrigðis- og menntastofnana í landinu, að sögn föður Martins sem er kaþólskur prestur og leiðtogi hreyfingarinnar Social Action Movement, SAM, er vinnur að bættum kjörum stéttleysingja. MYNDATEXTI: Faðir Martin vinnur að bættu hlutskipti stéttleysingja, dalíta, á Indlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar