Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Kaupa Í körfu

Safnadagur á Hnjóti Fjöldi manns kom saman í minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn þegar forseti Íslands opnaði nýja sýningarálmu og vígði flugminjasafnið. MYNDATEXTI: Séð yfir söfnin að Hnjóti. Til hægri er elsta flugskýli landsins en það var framleitt í þýsku Junkers-flugverksmiðjunni og reist við Vatnagarða í Reykjavík 1931. Lengst til vinstri sést byggingin sem hýsir m.a. muni úr atvinnusögu landsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar