Árni Þór Jónsson

Árni Þór Jónsson

Kaupa Í körfu

Sýrður rjómi í sjö ár ÚTVARPSÞÁTTURINN Sýrður rjómi er með langlífari fyrirbærum í íslenskri ljósvakamenningu. Þættirnir hófu göngu sína á framhaldsskólastöðinni Útrás, fluttu sig svo yfir á X-ið sáluga en eru nú á dagskrá Rásar 2 á miðvikudagskvöldum. Forgöngumaður þáttarins hefur alla tíð verið Zúri gæinn, þekktur í mannheimum undir nafninu Árni Þór Jónsson. MYNDATEXTI: Árni Þór Jónsson hefur stýrt Sýrðum rjóma með styrkri hendi í sjö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar