Sokol Hoda

Sokol Hoda

Kaupa Í körfu

FAGNA ber falli Slobodans Milosevic, en þessi tíðindi kynnu að gera Albönum í Kosovo erfiðara fyrir að knýja fram sjálfstæði. Þetta segir Idriz Andrés Zogu, verkstjóri í pökkunardeild Morgunblaðsins, sem er frá Prizren í Kosovo og hefur verið búsettur á Íslandi frá 1987. Morgunblaðið ræddi við hann og Sokol Hoda túlk. myndatexti: Sokol Hoda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar