Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Kaupa Í körfu

Samningur um Geðrækt undirritaður Kynningarfundur um Geðrækt, samstarfsverkefni Geðhjálpar, geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss og Landlæknisembættisins, var haldinn í gær og verkefninu formlega ýtt úr vör. MYNDATEXTI: F.v. Hannes Pétursson, Jónína Benediktsdóttir, Tinna Traustadóttir, Sigurður Guðmundsson, Helgi S. Guðmundsson, Þorgeir Þorgeirsson og Eydís Sveinbjarnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar